About the Show

Á tímum þar sem margir kunnu ekki að lesa voru listaverk notuð sem grunnur í þekkingu á Guði. Hver þáttur fyrir sig kannar málverkin og listamennina.

Þessir þættir eru upprunalega framleiddir af Hope Channel New Zealand. Smellið á eftirfarandi hlekk til að sjá fleiri þætti hjá Hope Channel New Zealand.

MasterStroke
Categories
Menning, Heimildarmyndir, Menntun, Biblían, Trú
Language
Icelandic
Seasons
2
Episodes
26

You might also like

Biblíusögur

Biblíusögur munu leiða þig í gegnum allar bækur Biblíunnar.

Revolutionary

Fólk hefur dáðst af Jesú í margar kynslóðir en stundum getur reynst erfitt að yfirfæra kenningar hans yfir á 21. Öld.

InVerse

InVerse nálgast biblíurannsókn með hlýlegum húmor, hagnýtri vitneskju, einfaldri beitingu og alvöru umræðum.