Þáttur 2.12: Upphafning krossins

Hver er þessi maður sem krossfestir Jesú og liftir krossinum? Hver er hinn maðurinn sem horfir beint til okkar þegar við skoðum málverkið? Hvað er Rebrandt að reyna að segja okkur? Aðalspurningin er: „Varstu þar er þeir deyddu Drottinn minn?“

Þessir þættir eru upprunalega framleiddir af Hope Channel New Zealand. Smellið á eftirfarandi hlekk til að sjá fleiri þætti hjá Hope Channel New Zealand.

Online since
10/11/2023, 9:39 PM
Categories
Menning, Heimildarmyndir, Menntun, Trú
Language
Icelandic