Um okkur

Hope Channel Ísland er hluti af Hope Channel samtökunum.

Hope Channel býður upp á heildræna þætti um kristið líferni og einblínir á trú, heilsu, sambönd og samfélag.

Útsendingar Hope Channel hófust upphaflega í N-Ameríku árið 2003. Í dag er Hope Channel alþjóðleg samtök með yfir 50 sjónvarpsstöðvar á ýmsum tungumálum.

Þetta er sjónvarpsstöð sem mun breyta lífi þínu!

Hope Channel Island