Þáttur 2.09: Dæmisagan um ríka heimskingjann

Ímyndaðu þér að hafa verið eins rík/ur og Rembrandt en missa svo aleiguna. Hvers vegna sagði Jesús að lífið snérist ekki um gnægð eigna? Í þessum þætti könnum við blæbrigði heimsþekkts málverks í leit að mikilvægu málefnum lífsins.

Þessir þættir eru upprunalega framleiddir af Hope Channel New Zealand. Smellið á eftirfarandi hlekk til að sjá fleiri þætti hjá Hope Channel New Zealand.

Online since
10/11/2023, 9:35 PM
Categories
Menning, Heimildarmyndir, Menntun, Trú
Language
Icelandic