Þáttur 2.05: Babelturn

Hvers vegna er Babelturninn svo vinsælt myndefni meðal listmálara? Það eru til mörghundruð málverk af Babelturni um allan heim. Hver er boðskapur þessarar sögu? Í þessum þætti könnum við frábærar fréttir, þ.e. að við munum aldrei geta felsast fyrir eigin viðleitni.

Þessir þættir eru upprunalega framleiddir af Hope Channel New Zealand. Smellið á eftirfarandi hlekk til að sjá fleiri þætti hjá Hope Channel New Zealand.

Online since
10/11/2023, 9:29 PM
Categories
Menning, Heimildarmyndir, Menntun, Trú
Language
Icelandic