Biblíusögur

Biblíusögur munu leiða þig í gegnum allar bækur Biblíunnar.

Biblíusögur

Myndbönd

Staðið við loforð

Jesús lofaði lærisveinum sínum (og okkur) að hann myndi koma aftur og hann hefur sagt okkur hvenær það mun gerast!

Hefur þú heyrt?

Ef þig langar til að geta talað annað tungumál þarftu að læra og æfa þig mikið eða flytja til annars lands. En heilagur andi gaf lærisveinunum hæfileika til að tala önnur tungumál strax!

Hann er upprisinn!

Eftir að Jesús dó gerði hann dálítið stórfenglegt. Hann sigraði dauðann og lifnaði við! Vinir hans trúðu því ekki einu sinni! En fljótlega vissu þeir allir að hann væri risinn!

About the Show

Jesús vill að þú lærir meira um sig. Honum langar að verja tíma með þér og hann vill að þú lærir af sögum og lífum annara. Sumir sem hafa gengið í gegnum mikla erfiðleika treystu samt Guði og hann var með þeim. Hann vill að þú treystir honum líka!

Þú getur horft á þættina og jafnvel prentað út blað með þrautum sem tengjast hverjum þætti fyrir sig sem þú getur svo deilt með systkinum þínum eða vinum. Þið getið bæði lært eitthvað nýtt og leikið ykkur á sama tíma.

Biblíusögur
Categories
Biblían, Börn, Trú, Fjölskylda
Language
Icelandic
Episodes
40

You might also like

MasterStroke

Í MasterStroke stuttmyndunum eru sum af þekktustu og áhugaverðustu trúarlegu listaverkunum könnuð.

Revolutionary

Fólk hefur dáðst af Jesú í margar kynslóðir en stundum getur reynst erfitt að yfirfæra kenningar hans yfir á 21. Öld.

InVerse

InVerse nálgast biblíurannsókn með hlýlegum húmor, hagnýtri vitneskju, einfaldri beitingu og alvöru umræðum.