InVerse

InVerse nálgast biblíurannsókn með hlýlegum húmor, hagnýtri vitneskju, einfaldri beitingu og alvöru umræðum.

InVerse

Myndbönd

Þáttur 13

Hvernig förum við að því að breytast?Er nóg að trúa bara? Hvað hefur trú með verk að gera? Fela verk í sér breytingu? Hvernig virkar þetta allt saman? Um það snýst þessi InVerse þáttur.

Þáttur 12

Hvers vegna læknast sumir en aðrir ekki? Svarar Guð alltaf bænum okkar? Við munum ræða það í þessum þætti.

Þáttur 11

Í þessum þætti spjöllum við um mikilvægi þess að bíða og vera þolinmóð.

Þáttur 10

Verðbólga, kreppa, samdráttur. Hvernig meðhöndla kristnir einstaklingar peninga og fjármál? Við munum skoða það í þessum InVerse þætti.

Þáttur 9

Hver heldur þú að þú sért? Þú ert ekki sú/sá sem þú heldur. Finnum út úr því í þessum þætti.

Þáttur 8

Hvernig fáum við eitthvað frá Guði? Ættum við að vera að spyrja að þessu? Við ræðum það í þessum þætti.

Þáttur 7

Vitsmunir segja ekki til um siðferði. Meira að segja hámenntað fólk getur verið vont fólk. Hvernig leysum við þetta vandamál?

Þáttur 6

Það getur bugað menn, eytt hagkerfum og mannkyninu. Hvað er það? Við munum komast að því í þessum þætti.

Þáttur 5

Snýst allt um að trúa? Snýst allt um verk? Í þessum þætti munum við ræða þessa klassísku baráttu Biblíunnar milli trúar og verka.

Þáttur 4

Á maður að vera góður við alla? Í þessum þætti munum við skoða það sem Biblían hefur að segja varðandi það að koma vel fram við fólk.

Þáttur 3

Hvað er sönn trú? Í þessum þætti munum við skoða hvað Biblían segir um það hvernig trú getur litið út, hvernig hún á að vera og hvað sönn trú er.

Þáttur 2

Hversu oft hefuru hugsað um eitthvað hryllilegt, eitthvað illt? Hvernig getur maður hætt þessum hugsunum? Í þessum þætti munum við skoða mótun freistingar í Jakobsbréfi.

About the Show

Justin Kim og teymið hans rannsaka tiltekið umræðuefni í 13 vikur og ræða það sem Biblían hefur að segja. Þetta eru alvöru umræður með djúpri innsýn í lífsreglur. Hver þáttur er tæplega 30 mínútur.

Við hvetjum þig til að vera með í þessum fjölbreytta vinahópi, sama hver bakgrunnur þinn er, til að rannsaka orð Guðs.

InVerse
Categories
Biblían
Language
Icelandic
Episodes
13

You might also like

Biblíusögur

Biblíusögur munu leiða þig í gegnum allar bækur Biblíunnar.

MasterStroke

Í MasterStroke stuttmyndunum eru sum af þekktustu og áhugaverðustu trúarlegu listaverkunum könnuð.

Revolutionary

Fólk hefur dáðst af Jesú í margar kynslóðir en stundum getur reynst erfitt að yfirfæra kenningar hans yfir á 21. Öld.