Masters Of Joy

Masters Of Joy

About the Show

Masters Of Joy sýnir líf fimm barna frá fimm mismunandi löndum og hvernig þau skilja hamingju. Heimildarmyndin, sem tekin var upp í Nepal, Mexíkó, Bólivíu, Bandaríkjunum og Íslandi, varð til á fundinum um Hamingjuverkefnið og löngunina til að sýna hamingju með augum barns.

Myndin hefur verið verðlaunuð sem besta heimildamyndin af Boden International Film Festival í Svíþjóð.

Masters Of Joy
Categories
Börn, Fjölskylda, Heimildarmyndir
Language
Icelandic
Episodes
1

You might also like

Biblíusögur

Biblíusögur munu leiða þig í gegnum allar bækur Biblíunnar.

MasterStroke

Í MasterStroke stuttmyndunum eru sum af þekktustu og áhugaverðustu trúarlegu listaverkunum könnuð.

Revolutionary

Fólk hefur dáðst af Jesú í margar kynslóðir en stundum getur reynst erfitt að yfirfæra kenningar hans yfir á 21. Öld.