Þáttur 2.03: Stefán grýttur

Hvers vegna málaði Rembradt sama andlit á Stefán og Sál? Hvers vegna málaði listamaðurinn sjálfan sig í miðju málverksins og hvað var hann að hugsa? Í þessum þætti tölum við um fyrsta málverk Rembrandts og boðskap fyrir alla þá sem hafa verið ranglega dæmdir af öðrum.

Þessir þættir eru upprunalega framleiddir af Hope Channel New Zealand. Smellið á eftirfarandi hlekk til að sjá fleiri þætti hjá Hope Channel New Zealand.

Online since
10/11/2023, 9:26 PM
Categories
Menning, Heimildarmyndir, Menntun, Trú
Language
Icelandic