Þáttur 2.04: Falinn fjársjóður

Ímyndaðu þér að koma heim til þín og sjá stórt skilti sem á stendur „Til sölu“ fyrir utan heimilið þitt. Það er búið að selja húsgögnin þín, fötin þín og allt sem þú átt. Því næst kemur maki þinn og segir þér að hann eða hún sé búin/nn að kaupa lóð en þú veist að á þessari lóð er ekkert nema ónothæfur grýttur jarðvegur. Í þessum þætti skoðum við sögu sem fjallar um kærleikan sem Guð ber til fólks sem öðrum finnst ekkert varið í.

Þessir þættir eru upprunalega framleiddir af Hope Channel New Zealand. Smellið á eftirfarandi hlekk til að sjá fleiri þætti hjá Hope Channel New Zealand.

Online since
10/11/2023, 9:27 PM
Categories
Menning, Heimildarmyndir, Menntun, Trú
Language
Icelandic