Ástarbréfið

Hefuru nokkurn tíman fengið ástarbréf? Ekki bara tölvupóst heldur handskrifað bréf? Hvers vegna eru til svona mörg málverk sem innihalda ástarbréf? Í þessum þætti munum við skoða frægt málverk sem hangir í Rijksmuseum og útvegum lykil að stórkostlegasta ástarbréfi sögunnar. Ástarbréfi sem er skrifað til þín persónulega.

Þessir þættir eru upprunalega framleiddir af Hope Channel New Zealand. Smellið á eftirfarandi hlekk til að sjá fleiri þætti hjá Hope Channel New Zealand.

Online since
04/14/2022, 10:22 AM
Language
Icelandic