Content blocked following your privacy preferences
MasterStroke
Strákur blæs sápukúlur
Hvers vegna eru til svona mörg málverk af börnum að blása sápukúlur? Hvað þýða þessi málverk? Í þessum þætti er ástæðan fyrir því að sápukúlur hafa verið notaðar sem myndlíking könnuð. Einnig munum við kanna það hvernig við getum öðast líf sem mun aldrei „springa“.
Þessir þættir eru upprunalega framleiddir af Hope Channel New Zealand. Smellið á eftirfarandi hlekk til að sjá fleiri þætti hjá Hope Channel New Zealand.
Online since
04/14/2022, 10:20 AM
Language
Icelandic