Heimkoma týnda sonarins

Rembrandt málaði tvö málverk um týnda soninn en þau voru máluð á mjög ólíkum tímabilum í lífi hans. Það má segja að sálmurinn, Kom heim, sé þema þáttarins. Við fáum að sjá muninn á andlegu ástandi Rembrandts áður en hann kynntist Guði og eftir að hann uppgötvaði kærleiksríkan Guð sem tók við honum þrátt fyrir allt saman.

Þessir þættir eru upprunalega framleiddir af Hope Channel New Zealand. Smellið á eftirfarandi hlekk til að sjá fleiri þætti hjá Hope Channel New Zealand.

Online since
04/14/2022, 10:14 AM
Language
Icelandic