Gömul kona fer með borðbæn

Reyndu að sjá fyrir þér kött sem klórar í borðdúkinn til að komast í safaríka laxinn á borðinu. Hnífurinn er að detta af borðinu og það er ýmislegt sem truflar. Þó kemur ekkert í veg fyrir það að konan sem situr við borðið fari með borðbæn. Hvers vegna skiptir það hana svona miklu máli að þakka Guði?

Þessir þættir eru upprunalega framleiddir af Hope Channel New Zealand. Smellið á eftirfarandi hlekk til að sjá fleiri þætti hjá Hope Channel New Zealand.

Online since
06/03/2022, 8:25 AM
Language
Icelandic