Flísin og bjálkinn

Hefur einhver gagnrýnt þig þrátt fyrir að þú veist að sá einstaklingur hefur gert mun verri hluti en þú? Domenico Fetti undirstrikar að það er ekki til neitt verra en hræsni. Þessi þáttur er hvetjandi fyrir alla þá sem hafa verið gagnrýndir og dæmdir af öðrum í lífinu.

Þessir þættir eru upprunalega framleiddir af Hope Channel New Zealand. Smellið á eftirfarandi hlekk til að sjá fleiri þætti hjá Hope Channel New Zealand.

Online since
05/27/2022, 10:23 AM
Language
Icelandic