Davíð og Golíat

Davíð og Golíat er ekki bara málverk byggt á Biblíusögunni. Málverkið fjallar um lífið. Hér sjáum við að Caravaggio málar mynd af sjálfum sér sem Davíð og sem Golíat. Hann málar mynd af ungum manni og lífi sínu sem hann rústaði. Caravaggio vill að við lærum að flýja til Guðs þegar við lendum í vandræðum en ekki að flýja frá honum.

Þessir þættir eru upprunalega framleiddir af Hope Channel New Zealand. Smellið á eftirfarandi hlekk til að sjá fleiri þætti hjá Hope Channel New Zealand.

Online since
05/13/2022, 9:27 AM
Language
Icelandic